Hádegisseðill

Smáréttir

Sjávarréttasúpa

Kremuð & tómatlöguð. Ferskt sjávarfang, grillað brauð & smjör.

3.690 kr.

Stökkt blómkál 🌱

Salthnetur, vorlaukur, buffaló sósa

2.990 kr.

Buffaló Kjúklingavængir

Hot sauce, gráðostasósa

6 stk. 2.390 kr.
12 stk. 3.390 kr.

Forréttarbakki fyrir tvo

Parmaskinka, stökkar rækjur,  beikonvafðar döðlur, grillað brauð, hnetur & ólívur

5.990 kr.

Trufflaðar franskar

Truffluolía, parmesan, trufflumæjó

1.990 kr.

Döðludraumur

Beikonvafðar döðlur, geitaostur & chilisulta

2.690 kr.

Ostadraumur

Ostafyllt hvítlauksbrauð

2.990 kr.

Aðalréttir

Fiskur dagsins

( Sá ferskasti að hverju sinni )

3.590 kr.

Fiskur og franskar

með tartarsósu

3.590 kr.

Geitaostur & rauðrófur

Ferskt salat, mandarínur, furuhnetur, sítrus dressing

3.890 kr.

Hnetusteik 🌱

Rótargrænmeti, sætkartöflumús, sveppasósa 

3.890 kr.

Fiski Taco 3stk.

Stökk ýsa, ferskt salat, kóreisk bbq, aioli

3.690 kr.

Vegan Taco 3stk.

Salat, stökkt blómkál, hot sauce, tómatsalsa, salthnetur & aioli

3.690 kr.

Rækju Taco 3stk.

Mangó salsa, chilli, lime-aioli, krispý engifer.

3.690 kr.

Pulled Pork 3stk.

guacamole, tómat salsa, aioli, parmesan

3.690 kr.

Tígrisrækjusalat

Tígrisrækjur, pera, cherry tómatar, stökkar gulrætur, salat & hunags sinneps dressing
 

4.290 kr.

Hafnarborgari 150gr.

Ferskt salat, ostur, stökkt beikon, bearnaise sósa, franskar

3.690 kr.

Svína "Schnitzel"

Sveppasósa, franskar & hrásalat

3.990 kr.

Opin steikarloka

Nautakjöt, bernaise, sveppir, laukur & trufflaðar franskar

4.990 kr.

Fimmtudagar & föstudagar

Lambalæri

Lambalæri béarnaise, franskar & hrásalat

3.590 kr.

Súrdeigspizzur 12''

Margherita

Sósa, ostur

2.990 kr.

Hawaii

Sósa, ostur, skinka & ananas

3.290 kr.

Fröken Fjörður

Pepperoni, döðlur & ferskur chili. Toppað með hunangi

3.890 kr.

Krydd Klassík

Sósa, ostur, pepperoni, sveppir, laukur

3.790 kr.

Bangsinn

Sósa, ostur, pepperoni, kjúklingur, nachos & aioli

3.990 kr.

Ostaveisla

Sósa, mozarella, gráðostur, camembert, parmesan, sulta

3.990 kr.

Þessi Ítalska

Sósa, ostur, parmaskinka, klettasalat & parmesan

3.890 kr.

Þessi heita

Sósa, ostur, chili, jalapeno, pepperoni, sveppir

3.890 kr.

AUKA ÁLEGG

350 kr.

AUKA KJÖT ÁLEGG

550 kr.

Barnaseðill

Langar ekki í

Fiskur og franskar

1.990 kr.

Veit ekki

Hamborgari & franskar

1.990 kr.

Ég er ekki svöng/svangur

Margherita pizza

1.990 kr.

Eftirréttir

Volg súkkulaðI fondant

Saltkaramella, vanillu ís & ber 

2.790 kr.

Súkkulaðimús

Hindberja sorbet, salthnetur, ber

2.590 kr.

Crème Brûlée

Vanillu ís

2.790 kr.

Vinsamlegast láttu okkur vita ef um fæðuofnæmi eða óþol er að ræða