Kvöld & helgarseðill

Smáréttir

Sjávarréttasúpa

Kremuð & tómatlöguð. Ferskt sjávarfang, grillað brauð & smjör

3.690 kr.

Döðludraumur

Beikonvafðar döðlur, geitaostur & chilisulta

2.690 kr.

Nauta carpaccio

Rauðrófu purée, klettasalat, pistasíur, parmesan flögur & jurta-mæjó 

3.690 kr.

Stökkt blómkál 🌱 🌶

Djúpsteikt blómkál, salthnetur, vorlaukur & buffaló sósa

2.990 kr.

Forréttabakki fyrir tvo

Camembert, parmaskinka, stökkar rækjur, beikonvafðar döðlur, grillað brauð, hnetur & ólívur

5.990 kr.

Buffaló kjúklingavængir 🌶

Hot sauce, gráðostasósa

6 stk. 2.390 kr.
12 stk. 3.390 kr.

Trufflaðar franskar

Truffluolía, parmesan, trufflumæjó

1.990 kr.

Ostadraumur

Ostafyllt hvítlauksbrauð

2.990 kr.

Aðalréttir

Fiskur dagsins

( sá ferskasti að hverju sinni )

4.990 kr.

Geitaostur & rauðrófur

Salat, mandarínur, furuhnetur, sítrus-dressing

4.200 kr.

Hnetusteik 🌱

Rótargrænmeti, sætkartöflumús, sveppasósa.

4.990 kr.

Hafnarborgari

Salat, ostur, stökkt beikon, bearnaise sósa, franskar

4.200 kr.

BBQ baby back rif

Stökkar kartöflur, eldpiparmæjó, Jack Daniels gljái & hrásalat 

6.290 kr.

Svína "Schnitzel"

Rótargrænmeti, kartöflumús, sveppasósa

5.590 kr.

Tígrisrækjusalat

Tígrisrækjur, pera, cherry tómatar, stökkar gulrætur, salat & hunangs sinnepsdressing

4.990 kr.

Saumaklúbbur fyrir tvo

Kóreiskir kjúklingavængir, stökkar torpedo rækjur, teriyaki nautaspjót, trufflaðar franskar, döðludraumur, stökkt blómkál, aioli

12.990 kr.

Lambafille & rifinn lambaskanki

Nípa, sveppir, kartöflusmælki & sinnepsgljáI

8.490 kr.

Nautalund 200gr

Brokkolí, sallerírót, engifer- & gulrótar purée, bökuð kartafla & bearnaise sósa

8.490 kr.

Súrdeigspizzur 12''

Margherita

Sósa, ostur

2.990 kr.

Hawaii

Sósa, ostur, skinka & ananas

3.590 kr.

Fröken Fjörður

Pepperoni, döðlur & ferskur chili. Toppað með hunangi

3.890 kr.

Krydd Klassík

Sósa, ostur, pepperoni, sveppir, laukur

3.890 kr.

Bangsinn

Sósa, ostur, pepperoni, kjúklingur, nachos & aioli

3.990 kr.

Ostaveisla

Sósa, mozarella, gráðostur, camembert, parmesan, sulta

3.990 kr.

Þessi Ítalska

Sósa, ostur, parmaskinka, klettasalat & parmesan

3.990 kr.

Þessi heita

Sósa, ostur, chili, jalapeno, pepperoni, sveppir

3.890 kr.

AUKA ÁLEGG

350 kr.

AUKA KJÖT ÁLEGG

550 kr.

Barnaseðill

Langar ekki í

Fiskur og franskar

1.990 kr.

Veit ekki

Hamborgari & franskar

1.990 kr.

Ég er ekki svöng/svangur

Margherita pizza

1.990 kr.

Eftirréttir

Volg súkkulaðI fondant

Saltkaramella, vanillu ís & ber 

2.890 kr.

Súkkulaðimús

Hindberja sorbet, salthnetur, ber

2.690 kr.

Crème Brûlée

Vanillu ís

2.890 kr.